The Broken Circle Breakdown
- Tegund og ár: Drama, 2012
- Lengd: 111 mín
- Land: Belgía / Holland
- Leikstjóri: Felix Van Groeningen
- Aðalhlutverk: Veerle Baetens, Johan Heldenbergh, Nell Cattrysse
- Texti: Enskur
- Dagskrá: Tekin til almennra sýninga 15. nóvember 2013
Efni: The Broken Circle Breakdown er nýjasta mynd leikstjórans Felix van Groeningen. Myndin er byggð á vinsælu samnefndu leikriti eftir Johan Heldenbergh og Mieke Dobbels og segir sögu Elise og Didier, tveggja mjög svo ólíkra einstaklinga sem kynnast fyrir tilviljun. Þau verða ástfangin, gifta sig og Elise verður óvænt ólétt. Þegar barn þeirra greinist með ólæknandi sjúkdóm reynir á samband þeirra. Myndin hefur farið sigurför um Evrópu og meðal annars hlotið verðlaun fyrir bestu Evrópsku myndina af Europa Cinemas Label og áhorfendaverðlaun Berlinale 2013. Myndin er tilnefnd til áhorfendaverðlauna Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2013. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
English: The Broken Circle Breakdon is director’s Felix van Groeningen’s latest film. Based on a theater play by Johan Heldenbergh and Mieke Dobbels, the movie tells the story of Elise and Didier, two very different people who get to know each other by chance. After they fall in love and get married, Elise unexpectedly becomes pregnant. When their child becomes seriously ill, their love is put to the test. The Broken Circle Breakdown won the Europa Cinemas Label as Best European Film and the Panorama Audience Award at the 2013 Berlinale. It is also nominated for the 2013 Lux Prize and the Peoples Choice Award at the 2013 European Film Awards. The film is screened with English subtitles.
[…] til að fá meiri upplýsingar og horfa á stiklur. Allar myndirnar eru með enskum texta. The Broken Circle Breakdown (Belgía/Holland – 2012) Miele (Hunang) (Ítalía/Frakkland – 2013) Oh Boy […]