Gravity 3D
- Tegund og ár: Spennumynd / vísindaskáldskapur/ drama 2013
- Lengd: 91 mín
- Land: Bandaríkin
- Tungumál: Enska
- Leikstjóri: Alfonso Cuarón
- Aðalhlutverk: Sandra Bullock, George Clooney, Ed Harris
- Dagskrá: Nýtt í Bíó Paradís
- Sýnd: frá 13. desember
Efni: Tveir geimfarar lenda í bráðri lífshættu þegar geimfar þeirra lendir í geimruslsdrífu og laskast svo mikið að viðgerð er óhugsandi. Gravity er nýjasta mynd meistaraleikstjórans Alfonsos Cuarón sem gerði síðast hina mögnuðu mynd Children of Men, en hún var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna árið 2007 og hlaut fjölmörg önnur verðlaun. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is