Mandela: Long Walk to Freedom
- Tegund og ár: Sjálfsævisaga, drama, 2013
- Lengd: 139 mín
- Land: Bretland / Suður- Afríka
- Tungumál: Enska
- Leikstjóri: Justin Chadwick
- Aðalhlutverk: Idris Elba, Naomie Harris, Terry Pheto
- Dagskrá: Nýtt í Bíó Paradís
- Sýnd: frá 13. desember
Efni: Ævisaga Nelsons Mandela er rakin í þessari merku kvikmyndaaðlögun að sjálfsævisögu leiðtoga Suður Afríku. Myndin sviptir hulunni af yngri árum Mandela, menntun hans, 27 ára fangelsun, og lokum að forsetatíð hans. Mandela var kjörinn forseti í fyrstu lýðræðislegu forsetakosningum í Suður Afríku og hann spilaði veigamikinn þátt í að afnema aðskilnaðarstefnu landsins og byggja það upp að nýju. Nelson Mandela stóð andspænis einni mestu áskorun samtímans, hafði betur og færði íbúum Suður Afríku frelsið sem þeir höfðu svo lengi þráð. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A chronicle of Nelson Mandela’s life journey from his childhood in a rural village through to his inauguration as the first democratically elected president of South Africa. Here you can buy tickets online