Of horses and men / Hross í oss
- Tegund og ár: Drama/ Gamanmynd, 2013
- Lengd: 85 mín
- Land: Ísland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
- Handrit: Benedikt Erlingsson
- Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Helgi Björnsson
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 26. desember
Efni: Dramatísk sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum. Sólveig elskar Kolbein og Kolbeinn elskar Sólveigu en Kolbeinn elskar líka merina Gránu sem aftur á móti elskar folann Brún. Það er ekki víst að þessi saga endi vel. Í litlum dal upp á íslandi árið 1985 lifa og deyja menn fyrir hestana sína og hestarnir fyrir mennina. Hér er hægt að kaupa miða á tix.is // A country romance about the human streak in the horse and the horse in the human. Love and death become interlaced and with immense consequences. The fortunes of the people in the country through the horses’ perception. Screened with English Subtitles.