Svartir Sunnudagar: Stalker
- Tegund og ár: Vísindaskáldskapur/ Drama 1979
- Lengd: 163 mín
- Land: Sovétríkin
- Tungumál: Rússneska
- Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
- Aðalhlutverk: Alisa Freyndlikh, Aleksandr Kaydanovskiy, Anatoliy Solonitsyn
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 5. janúar kl 20:00
Efni: : Afar margslungin og kyngimögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði í Sovíetríkjunum. Um er að ræða eitt helst stórvirki kvikmyndasögunnar, úr smiðju leikstjórans Andrei Tarkovsky. Maður með yfirnáttúrulega hæfileika fylgir tveimur mönnum í gegnum svæði sem kallast “The Zone” þar sem er að finna herbergi sem uppfyllir óskir manna.
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A guide leads two men through an area known as the Zone to find a room that grants wishes.