Of Good Report
- Tegund og ár: Drama/ Thriller, 2013
- Lengd: 101 mín
- Land: Suður- Afríka
- Tungumál: Xhosa
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Jahmil X.T. Qubeka
- Handrit: Jahmil X.T. Qubeka
- Aðalhlutverk: Mothusi Magano, Petronella Tshuma, Thobi Mkhwanazi
- Framleiðsla: Spier Films frá Suður Afríku og Compass Films frá Íslandi
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: Frumsýnd 24. janúar að viðstöddum leikstjóranum sem mun svara spurningum úr sal eftir sýninguna. Boðssýning fyrir fjölmiðla og aðra verður haldin kvöldið áður, 23. janúar að viðstöddum leikstjóra.
Efni: Hæglátur kennari í afskekktu sveitaþorpi í Suður-afríku hefur ólöglegt ástarsamband við nemanda sinn, sem mun hafa hörmulegar afleiðingar fyrir þau.
Suður afríska/íslenska kvikmyndin Of Good Reportvar valin besta myndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Þeirra á meðal eru alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, BFI London Film Festival, alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi og Taipei Golden Horse Film Festival. Myndin verður frumsýnd föstudaginn 24. janúar í Bíó Paradís, að viðstöddum leikstjóranum sem mun svara spurningum úr sal að sýningunum loknum. Hér er hægt að skoða viðburðinn á Facebook.
The Award Winning South African/Icelandic Feature-Film ‘OF GOOD REPORT’ will be released at Bíó Paradís from 24th January 2014! South African Director Jahmil X.T.Qubeka will be joining us for the premiere and subsequent screenings to give a lively Q&A.
After engaging in an illicit affair with one of his pupils, English teacher Parker Sithole spirals into an abyss of obsession that eventually turns to murder A cinephile’s passionate homage to classic film noir, Of Good Report is an evocative yet humorous story about a demented teacher’s attempt and getting away with the murder of a teenage beauty queen. . The film is a serial killer origins story about how a social misfit turns into an inadequate man hellbent on satisfying his shameful lust. It is Little Red Riding Hood, told from the wolf’s perspective.
Of Good Report – trailer from Spier Films on Vimeo.