Svartir Sunnudagar: Akira
- Tegund og ár: Teiknimynd/ Hasar/ Spenna/ Ævintýri, 1988
- Lengd: 124 mín
- Land: Japan
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Katsuhiro Ohtomo
- Aðalhlutverk: Nozomu Sasaki, Mami Koyama, Mitsuo Iwata
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 26. janúar kl 20:00
Efni: Leynileg hernaðaráætlun stofnar Nýu – Tokyo í hættu með því að ná á sitt vald einum félaga í mótorhjólagengi og breitir honum í hömlulausan geðvilling sem býr yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Aðeins tveir krakkar geta stoppað hann með hjálp fjölkyngi. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að sjá þessa tímamóta teiknimynd. Svartir Sunnudagar á Facebook
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A secret military project endangers Neo-Tokyo when it turns a biker gang member into a rampaging psionic psychopath that only two kids and a group of psionics can stop. Here you can buy tickets online