Meistarahelgi: Brian De Palma!
SVARTUR FÖSTUDAGUR: DRESSED TO KILL
Tegund og ár: Spenna/ Glæpur/ Hryllingur, 1980
Lengd: 105 mín
Land: Bandaríkin
Texti: Enskur
Leikstjóri: Brian De Palma
Aðalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen
Dagskrá: Svartir Sunnudagar, föstudaginn 31. janúar kl 20:00
Efni: Ung vændiskona verður vitni að hrottalegu morði. Morðið er framið í lyftu og er að sögn Brian De Palma hans besta morðatriði. Einnig er í myndinni ógleymanlegt tíu mínútna langt atriði í Metropolitan safninu. Gullmoli sem enginn má láta fram hjá sér fara. Svartir Sunnudagar á Facebook. Hér er hægt að kaupa miða.
A mysterious, tall blonde woman, wearing dark sunglasses murders one of a psychiatrist’s patients, and now she goes after the high-priced call girl who witnessed the murder. Here you can buy tickets online.
SVARTUR LAUGARDAGUR: SCARFACE
Tegund og ár: Glæpur/ Drama, 1983
Lengd: 170 mín
Land: Bandaríkin
Texti: Enskur
Leikstjóri: Brian De Palma
Aðalhlutverk: Al Pacino, Michelle Pfeiffer, Steven Bauer
Dagskrá: Svartir Sunnudagar, laugardaginn 1. febrúar kl 20:00
Efni: Kúbverskur flóttamaður, Tony Montana (Al Pacino) kemur alslaus til Miami en verður að voldugum fíkniefnabarón. Svartir Sunnudagar á Facebook. Hér er hægt að kaupa miða.
In 1980 Miami, a determined Cuban immigrant takes over a drug cartel while succumbing to greed. Here you can buy tickets online.
SVARTUR SUNNUDAGUR: BLOW OUT
Tegund og ár: Glæpur/ Hryllingur, 1981
Lengd: 107 mín
Land: Bandaríkin
Texti: Enskur
Leikstjóri: Brian De Palma
Aðalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow
Dagskrá: Svartir Sunnudagar, sunnudaginn 2. febrúar kl 20:00
Efni: Hljóðupptökumaðurinn Jack Terry (John Travolta) verður vitni að því sem við fyrstu sýn virðist vera slys. Jack á hljóðupptöku af því sem raunverulega gerðist og er, áður en hann veit af, flæktur inn í þetta hápólitíska morð. Svartir Sunnudagar á Facebook. Hægt er að nálgast miða hér.
A movie sound recordist accidentally records the evidence that proves that a car accident was actually murder and consequently finds himself in danger. Here you can buy tickets online.
[…] Sjá nánar hér á vef Bíó Paradísar: Meistarahelgi Brian De Palma!. […]