Venus in Fur
- Tegund og ár: Gamanmynd, 2013
- Lengd: 93 mín
- Land: Frakkland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Roman Polanski
- Handrit: Roman Polanski, David Ives
- Aðalhlutverk: Emmanuelle Seigner, Mathieu Amalric
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: frá 31. janúar 2014
Efni: Eftir vonlausan dag í leit að réttu leikkonunni fyrir leiksýningu, býr Thomas sig undir að leggja upp laupana. Á þeirri stundu birtist leikkona að nafni Vanda. Ekki er hún aðeins þurfandi, óhefluð, síkvartandi og örvæntingafull, heldur mætir hún með búninga og kann hlutverkið utan að. Mikilfengleg sjón er í uppsiglingu. Myndin er nýjasta mynd hins þekkta leikstjóra Roman Polanski og var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni Cannes 2013. Hægt að kaupa miða hér.
An actress attempts to convince a director how she’s perfect for a role in his upcoming production. Venus in Fur is the latest film by director Roman Polanski. The film premiered in competition for the Palme d’Or at the 2013 Cannes Film Festival. Here you can buy tickets online.