Svartir Sunnudagar: M
- Tegund og ár: Glæpur / Drama / Spenna
- Lengd: 99
- Land: Þýskaland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Fritz Lang
- Aðalhlutverk: Peter Lorre, Ellen Widmann, Inge Landgut
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 9. febrúar kl. 20.00
Efni: M stendur fyrir Morð! Barnamorðingi gengur laus í Berlín. Íbúar borgarinnar eru skelfingu lostnir enda gengur lögreglunni illa að ná honum. Þetta er fyrsta hljóðsetta mynd Fritz Lang, en hann taldi M hafa verið sína bestu mynd. M var viðbragð Langs við uppgangi fasismans í Þýskalandi. Setning móður í lok myndarinnar: „Þið verðið að gæta barna ykkar” er bein tilvísun til þess. M er partur af skotheldri dagskrá Svartra Sunnudaga, sjá nánar á facebook síðu Svartra Sunnudaga. Hér er hægt að kaupa miða á snilldina á midi.is.
// M stands for Murder! Someone is murdering children in Berlin. The Police search is so intense, it is disturbing the ‘normal’ criminals, and the local hoods decide to help find the murderer as quickly as possible. The film has become a classic which Lang himself considered his finest work. What convinced Fritz Lang to make the film was his reading of the last scene in the script, when a mother ominously warns, “You have to watch your children”. This screening is a part of Black Sundays program. Do not miss the opportunity to see this classic film on the white screen in Bíó Paradís. Like all our movies it goes with english subtitles. Here you can buy tickets online.