ÄTA SOVA DÖ – Á CAFÉ LINGUA
- Tegund og ár: Drama, 2012
- Lengd: 104 mín
- Land: Svíþjóð
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Gabriela Pichler
- Aðalhlutverk: Nermina Lukac, Milan Dragisic, Jonathan Lampinen
- Dagskrá: Café Lingua kvöld í Bíó Paradís miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.00.
CAFÉ LINGUA Í BÍÓ PARADÍS MIÐVIKUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 20.00
Sænska myndin Borða, sofa, deyja verður sýnd í tilefni af Café Lingua í Bíó Paradís. Café Lingua er vettvangur fyrir þá sem vilja efla tungumálakunnáttu sína og kynnast mismunandi menningarheimum. Myndin verður sýnd kl. 20.00 miðvikudaginn 19. febrúar og eftir myndina verður létt spjall í notalegri aðstöðu Bíó Paradísar. Ókeypis er á sýninguna! Hér má kynna sér frábæra dagskrá Café Lingua.
Efni: Myndin fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi. Myndin sýnir fram á gleði og sorg kynslóða innflytjenda í Svíþjóð, í félagslegum raunveruleika.
Myndin hefur verið þýtt á íslensku sem Borða Sofa Deyja, Eat Sleep Die á ensku.