Svartir Sunnudagar: Regnhlífarnar í Cherbourg
- Tegund og ár: Drama / Söngleikur / Rómantík – 1964
- Lengd: 91 mín
- Land: Frakkland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Jacques Demy
- Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Nino Castelnuovo, Anne Vernon
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 23. febrúar kl. 20.00
Efni: Geneviéve er 17 ára stúlka sem býr hjá móður sinni sem rekur regnhlífaverslun í Cherbourg. Hún á í leynilegu ástarsambandi við hinn 20 ára gamla Guy og þau vilja ólm giftast. Móðirin tekur hins vegar ílla í þann ráðahag enda er Geneviérve ung að árum og Guy ekki nægilega þroskaður að hennar mati. Skömmu síðar er Guy kvaddur í herþjónustu til Algeríu en Geneviéve situr ein eftir og ólétt í þokkabót og þá eru góð ráð dýr. Regnhlífarnar í Cherbourg er partur af dagskrá Svartra Sunnudaga í umsjón Sigurjóns Kjartanssonar, Hugleiks Dagssonar og Sjón, sjá nánar á facebook síðu Svartra Sunnudaga.
English: A young girl separated from her lover by war faces a life altering decision. Geneviève, 17, lives with her widowed mother, who owns an umbrella shop in Cherbourg. She and Guy, a twenty-year-old auto mechanic, are secretly in love and want to marry, but when she reveals this to her mother, her mother objects on the grounds that Geneviève is too young and Guy is not mature or well-established enough. Shortly after this, Guy is drafted to serve in the war in Algeria. Before he leaves, he and Geneviève consummate their love for each other, which results in her becoming pregnant.