Svartir Sunnudagar: Blue Velvet
- Tegund og ár: Glæpur / Drama – 1986
- Lengd: 120 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: David Lynch
- Aðalhlutverk: Isabella Rossellini, Kyle MacLachlan, Dennis Hopper
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 2. mars kl. 20.00
Efni: Komdu á svartann sunnudag og fáðu að skyggnast undir yfirborðið í Blue Velvet. Þeir sem hafa séð hana geta ekki beðið eftir að sjá hana á hvíta tjaldinu. Þeir sem eiga eftir að sjá hana, verða einfaldlega að sjá hana. Blue Velvet er partur af dagskrá Svartra Sunnudaga í umsjón þeirra Sjón, Sigurjóns Kjartanssonar og Hugleiks Dagssonar sjá nánar á facebook síðu Svartra Sunnudaga.
English: The discovery of a severed human ear found in a field leads a young man on an investigation related to a beautiful, mysterious nightclub singer and a group of criminals who have kidnapped her child.