Inside Llewyn Davis
- Tegund og ár: Drama / Tónlist, 2013
- Lengd: 104
- Land: Bandaríkin, England, Frakkland
- Leikstjóri: Ethan Coen, Joel Coen
- Aðalhlutverk: Oscar Isaac, Carey Mulligan, John Goodman
- Texti: Íslenskur
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Tekin til sýninga: 28. febrúar kl. 17:50 og kl. 20:00
Efni: Vika í lífi þjóðlagasöngvarans Llewyn Davis þar sem hann leiðir áhorfandann um heim þjóðlagatónlistar í Greenwich Village hluta Manhattan árið 1961. Með gítarinn í eftirdragi og kött upp á arminn öslar hann áfram um götur New York borgar í tilraun sinni til að komast á kortið sem tónlistarmaður. Á vegi hans verða hindranir sem sumar hverjar eru sjálfskapaðar. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.
Enska: Follow a week in the life of a young folk singer as he navigates the Greenwich Village folk scene of 1961. Guitar in tow, huddled against the unforgiving New York winter, he is struggling to make it as a musician against seemingly insurmountable obstacles, some of them of his own making. Here you can buy tickets online.