Svartir Sunnudagar: If….
- Tegund og ár: Drama, 1968
- Lengd: 111 mín
- Land: Bretland
- Leikstjóri: Lindsey Anderson
- Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Wood, Richard Warwick
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 30. mars kl. 20.00
Efni: If…. lýsir uppreisn drengja í heimavistarskóla undir forystu nemandans Mick Travis. Hlutverk Travis er túlkað af stórleikaranum Malcolm McDowell í sínu fyrsta hlutverki á hvíta tjaldinu. Hér er hægt að nálgast miða rafrænt.
English: In this allegorical story, a revolution led by pupil Mick Travis takes place at an old established private school in England. Here you can buy tickets online.