Hin klassíska tvenna – popp og kók í Bíó Paradís
Það er orðin heldur sjaldgæf sjón að fá alvöru kók með poppinu sínu í íslenskum bíóhúsum.
Vegna fjölda áskoranna höfum við því ákveðið að bjóða upp á alvöru Coca-Cola í sjoppunni okkar í Bíó Paradís.
Frá og með mánudeginum 31. mars geta áhorfendur því notið þessarar gullnu tvennu á meðan það horfir á gæða kvikmyndir í besta bíói landsins.
[…] bíóið í bænum, Bíó Paradís sé komið með Coca Cola og geti því boðið upp á hina klassísku tvennu og ekkert kjaftæði! Enn ein ástæðan til að fara í Bíó Paradís, segi ég nú […]