Tore Tanzt / Nothing bad can happen
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 110 mín
- Land: Þýskaland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Katrin Gebbe
- Handrit: Katrin Gebbe
- Aðalhlutverk: Julius Feldmeier, Sascha Alexander Gersak, Annika Kuhl
- Dagskrá: Nýjar myndir
Efni: Hinn ungi Tore tilheyrir pönkarahreyfingunni “Jesú viðundrunum”, sem berst á móti nútímalegum hefðum í trúmálum, þrátt fyrir að fylgja vegi Jesús með óumdeilanlegri ást. Einn daginn býðst Tore til að aðstoða fjölskyldu við að laga bilaðann bíl, og vingast í kjölfarið við fjölskylduföðurinn, Benno. Tore endar á því að flytja í tjald fyrir utan hjólhýsi þeirra og innvígist sem meðlimur fjölskyldunnar. Benno leikur hinsvegar grimman leik og storkar trúarlegum gildum Tore í sífellu, á ofbeldisfullan máta. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2013, í flokknum “Un Certain Regard” og hefur hloti gríðarlega athygli fyrir umfjöllunarefni sitt, en myndin hverfur áhorfendum seint úr minni og er talin ein sú allra áhrifaríkasta í listrænum bíóhúsum í dag. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
English: The young Tore seeks a new life in Hamburg with the religious group called The Jesus Freaks. When he by accident meets a family and helps them to repair their car, he believes that a heavenly wonder has helped him. He starts a friendship with the father of the family, Benno. Soon he moves in with them at their garden plot, not knowing what cruelty is there to come. True to his religious belief he stays with them although the increasing violence by Benno is torturing him. Tore is fighting the torment with his own weapons. So a dangerous struggle between libidinous actions and altruism begins. The film is inspired by true events and it is Katrin Gebbe’s first feature film. Gebbe received an award for Best Young Director at the 2014 Bavarian Film Awards. Here you can buy tickets online.