Monica Z
- Tegund og ár: Ævisaga, drama
- Lengd: 111 mín
- Land: Svíþjóð
- Leikstjóri: Per Fly
- Aðalhlutverk: Edda Magnason, Sverrir Gudnason, Kjell Bergqvist
- Texti: Íslenskur
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: 11. apríl 2014
Efni: Monica Z fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem lést í eldsvoða á heimil sínu í Stokkhólmi fyrir átta árum. Hún var um tíma ein fremsta djasssöngkona heims og söng meðal annars inn á plötu Billy Evans – Waltz for Debby. Aðalleikona myndarinnar er hin íslenskættaða Edda Magnason og einnig leikur Sverrir Guðnason stórt hlutverk í myndinni. Þau hlutu á dögunum sænsku kvikmyndaverðlaunin, Gullbjölluna, fyrir leik sinn. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
English: “Monica Z” is a biopic about the Swedish singer and actress Monica Zetterlund focusing on her journey from a job as a telephone operator in a small town in Sweden to stardom in the clubs of New York and Stockholm. During her career, Zetterlund recorded numerous jazz albums and appeared in 10 films. Here you can buy tickets