Short Term 12
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 96 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Destin Cretton
- Aðalhlutverk: Brie Larson, Frantz Turner, John Gallagher Jr.
- Dagskrá: Nýjar myndir
Efni: Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem á húmorískan hátt eru opinberaðir. Myndin fjallar um þann sannleika sem unglingarnir sem búa á fósturheimilinu eru stöðugt að glíma við, og ekki síður þeirra sem þar vinna. Myndin var frumsýnd á South by Southwest (SXSW) hátíðinni 2013, þar sem hún vann bæði Grand Jury verðlaunin og áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Hér getur þú keypt miða:
Short Term 12 is a 2013 American drama film written and directed by Destin Daniel Cretton. The film is based on Cretton’s short film of the same name, produced in 2009. It stars Brie Larson as Grace, the supervisor of a group home for troubled teenagers. Cretton was inspired to write Short Term 12 based on his own experience of working in a group facility for teenagers. Short Term 12 premiered on March 10, 2013 at the South by Southwest film festival and reviewers praised the film’s realism and intimacy, drawing particular attention to Larson’s performance and Cretton’s direction. The film won numerous accolades, including South by Southwest’s Grand Jury and Audience Awards for a Narrative Feature, as well as three Independent Spirit Award nominations. The film is in English. Here you can buy tickets: