Amour Fou
- Tegund og ár: Drama, 2014
- Lengd: 96 mín
- Land: Austurríki
- Leikstjóri: Jessica Hausner
- Aðalhlutverk: Christian Friedel, Birte Schnoeink, Stephan Grossmann
- Dagskrá: Væntanleg í Bíó Paradís
Efni: Rómantíska tímabilið í Berlín. Unga ljóðskáldið Heinrich óskar þess heitt að sigra dauðann með ást, en á erfitt með að sannfæra Marie frænku sína um að fremja sjálfsmorð sér til samlætis. Þegar hann hittir Henriette, sem er gift viðskiptafélaga hans, flytur hann óskir sínar um að hún fremji sjálfsmorð honum til samlætis og tekur hún illa í það í fyrstu. Þegar Marie kemst að því að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi þá horfir málið ekki eins við. Amour Fou er rómantísk gamanmynd sem er byggð lauslega á sjálfsmorði ljóðskáldsins Henrich von Kleist árið 1811.
Myndin var tilnefnd í flokknum Un Certain Regard á Cannes Film Festival 2014. Myndin er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2014.
_____________________________________________________________________________________________________________________________________________________
English: Berlin, the Romantic Era. Young poet Heinrich wishes to conquer the inevitability of death through love, yet is unable to convince his sceptical cousin Marie to join him in a suicide pact. It is whilst coming to terms with this refusal, ineffably distressed by his cousin’s insensitivity to the depth of his feelings, that Heinrich meets Henriette, the wife of a business acquaintance. Heinrich’s subsequent offer to the beguiling young woman at first holds scant appeal, that is until Henriette discovers she is suffering from a terminal illness. AMOUR FOU is a “romantic comedy” based loosely on the suicide of the poet Henrich von Kleist in 1811.
It was screened in the Un Certain Regard section at the 2014 Cannes Film Festival. The film is nominated to the European Film Awards 2014.