Life in a Fishbowl / Vonarstræti
- Genre, year: Drama, 2014
- Duration: 125 min
- Country: Iceland
- Director: Baldvin Zophoníasson
- Subtitles: English
- Starring: Hera Hilmar, Thor Kristjansson, Laufey Elíasdóttir
- Schedule: Screened from August 15th 2014 // Sýnd frá 15. ágúst 2014
English: Life in a Fishbowl portrays three intertwined stories that take place in Reykjavik in 2006. Móri is a poet and a drunkard, battling with his past and searching for forgiveness for the unforgiveable. Eik, who is a young mother and nursery school teacher, moonlights as a hooker in order to support herself and her daughter. She has to struggle to make ends meet because she is utterly estranged from her extremely well-to-do family. Sölvi is a famous former footballer who is making his way up the corporate ladder. Gradually, he becomes entangled in a world of corruption and moral complacency and bit by bit he starts to lead a double life. Screened with English subtitles.
_____________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Efni: Vonarstræti er saga úr samtímanum sem á erindi við alla; hún fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og því hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan máta. Móri (Þorsteinn Bachmann) er rithöfundur og bóhem sem finnur hvergi frið fyrir óbærilegum minningum annars staðar en á botni flöskunnar. Eik (Hera Hilmarsdóttir) er leikskólakennari sem neyðist til að grípa til örþrifaráða til að framfleyta sér og dóttur sinni. Sölvi (Þorvaldur Davíð) er fyrrum fótboltastjarna sem verður að hætta að spila vegna meiðsla og er nú á hraðri uppleið í vafasömum banka. Gömul og ný leyndarmál hrinda aðalpersónunum hverri í átt að annarri í hörkuspennandi og átakanlegri atburðarás sem lætur engan ósnortinn. Kvikmyndin er innblásin af sönnum atburðum og áhorfendur gætu því kannast við tilteknar aðstæður, persónur eða atburði úr raunveruleikanum, enda ekki langt um liðið síðan útrásin stóð sem hæst. Myndin er sýnd með enskum texta.