Á leið í skólann // On the way to school
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2013
- Lengd: 77 mín.
- Land: Frakkland
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Pascal Plisson
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: 9. maí
Efni: Þessi gríðarlega vinsæla heimildarmynd segir frá þeim Jackson frá Kenía, Carlito frá Argentínu, Zahira frá Marakkó og Samuel frá Indlandi sem eiga það eitt sameiginlegt að þurfa að ferðast hrikalega langar vegalengdir til þess eins að komast í skólann. Myndin vann hin virtu Cesar verðlaun árið 2014 sem besta heimildamyndin. Hér er hægt að kaupa miða.
English: Jackson, the Kenyan ; Carlito, the Argentinian; Zahira, the Moroccan; Samuel, the Indian…, four children who live light years away from each other and who have never met but who have a common point: they have to cover tremendously long distances to reach their school. On foot, on horseback or in a wheelchair, but all with an extraordinary determination. Here you can buy tickets online.