Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Reykjavík Shorts&Docs Festival 2014 3.-9. apríl

Reykjavík Shorts&Docs Festival 2014 3.-9. apríl

Apr 03, 2014 Engin skoðun

Ellefu íslenskar stutt-  og stuttar heimildamyndir keppa um áhorfenda verðlaunin fyrir bestu íslensku stuttmyndina á Reykjavík Shorts&Docs Festival. Hér er hægt að lesa dagskrárbækling hátíðarinnar.

Reykjavík Shorts&Docs Festival verður haldin 12. sinn í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum dagana 3.-9. apríl næstkomandi.  Að venju er áherslan á innlendar og erlendar stutt- og heimildamyndir, en auk kvikmyndasýninga verða fjöldi annarra viðburða á hátíðinni. Áhorfendur munu velja bestu íslensku stutt- eða heimildamyndamyndina og verða verðlaunin veitt sigurvegaranum á verðlaunaathöfn á lokakvöldi hátíðarinnar 9. apríl í Bíó Paradís.

Lesendur  Movie Maker Magazine völdu Reykjavík Shorts & Docs Festival meðal fimm svölustu stuttmyndahátíða heims nýverið. Kosningin fór af stað sl. sumar og niðurstöðurnar voru kynntar í nóvember. Fjórar aðrar stuttmyndahátíðir deila titlinum með Reykjavík Shorts & Docs Festival en það eru DC Shorts Film Festival, Couch Fest Films, Miami Short Film Festival og The Smalls Film Festival.

DAGSKRÁ REYKJAVÍK SHORTS&DOCS FESTIVAL

Hér að neðan má finna fyrstu staðfestu myndirnar á dagskrá Reykjavík Shorts&Docs Festival og einnig í heild sinni á heimasíðu hátíðarinnar, shortsdocsfest.com.

Miðar verða seldir í Bíó Paradísar og á midi.is.

Stakar heimildamyndir:

20,000 DAYS ON EARTH

Nick-Cave-Kylie-Minogue-20000-Days-On-Earth1Leikstjórar: Iain Forsyth & Jane Pollard
Land: Bretland
Ár: 2014
Sýningartímar: 5. apríl kl. 20:00, 6. apríl kl 22:00, 8. apríl kl. 18:00

Efni: Spenna, átök og kaldur raunveruleiki mætast í „uppspunnum“ 24 klukkutímum tónlistarmannsins og poppgoðsins Nicks Cave. Myndin gengur langt í nærgöngulli lýsingu sinni á átökum listamannsins við sjálfan sig og list sína og leitar svara við heimspekilegum spurningum um tilveru okkar um leið og hún skoðar mátt skapandi hugsunar. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: Drama and reality combine in a fictitious 24 hours in the life of musician and international cultural icon Nick Cave. With startlingly frank insights and an intimate portrayal of the artistic process, the film examines what makes us who we are, and celebrates the transformative power of the creative spirit. Here you can buy tickets online.

———————————————-

DRIFTERS / LIVE SCORE PERFORMANCE OF DRIFTERS

Drifters_JasonSinghLeikstjóri: John Grierson
Land: England
Ár: 1929

Tónlist: Jason Singh
Sýningartímar: 6. apríl kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. Hér er hægt að kaupa miða.

Drifters premiered at the Film Society on November 10th, 1929, on the same bill as Battleship Potemkin, which was receiving its British premiere. It heralded the birth of a movement that dominated British film culture for decades. The film follows a herring drifter from departure in Scotland to market in East Anglia. Beatboxer, Vocal Sculptor and Sound Artist, Jason Singh performs a live vocal score to John Grierson’s silent film Drifters. A unique performance combining live vocal sound effects, beatboxing and voice manipulation, with one of the most significant works in British film history. Here you can buy tickets online.

______________________________________________________________

SONG FROM THE FOREST

song_from_the_forest_-_h_-_2013Leikstjóri: Michael Obert
Land: Þýskaland / Bandaríkin / Afríka
Ár: 2013
Sýningartímar: 4. apríl kl. 18.00, 7. apríl 22.20. Hér er hægt að kaupa miðla.

Synopsis: As a young man, American Louis Sarno heard a song on the radio that gripped his imagination. He followed the mysterious sounds back to the Bayaka Pygmies, a tribe of hunters and gatherers in the central African rainforest, and never left. Today, twenty – five years later he is a fully accepted member of the Bayaka society and has a 13 year old son, Samedi. For Louis the time has come to fulfill an old promise, and so father and son travel together from the African rainforest to another jungle, one of concrete, glass, and asphalt: to New York City. Here you can buy tickets online.

THE GHOSTS IN OUR MACHINE

Screen Shot 2014-03-24 at 4.17.59 PMLeikstjóri: Liz Marshall
Land: Kanada
Ár: 2013
Sýningartímar: 7. apríl kl. 20:00 (Q&A), 8. apríl kl. 20:00 (Q&A)

Efni: The Ghosts in our Machine bregður ljósi á líf og örlög ýmissa dýra í neysluheimi nútímans. Í gegnum linsu ljósmyndarans Jo-Anne McArthur kynnumst við þessu dýrum en heimildarmyndin fylgir McArthur eftir á ferðalagi hennar um eins árs skeið í Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. McArthur býr til sögu í kringum hvert dýr sem hún fylgir eftir en umgjörðin er ávallt hnattrænn framleiðsluiðnaður dýrafurða: Rannsóknir; Matvælaframleiðsla; Tísku- og skemmtanaiðnaður. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: The Ghosts in our Machine illuminates the lives of individual animals living within and rescued from the machine of our modern world. Through the heart and photographic lens of acclaimed animal photographer Jo-Anne McArthur, we become intimately familiar with a cast of non-human animals. The film follows McArthur over the course of a year as she photographs several animal stories in parts of Canada, the U.S. and in Europe. Each story and photograph is a window into global animal industries: Research; Food; Fashion and Entertainment. Here you can buy tickets online.

_____________________________________________________________

MY PRAIRIE HOME

Screen Shot 2014-03-24 at 4.43.12 PMLeikstjóri: Chelsea McMullan
Land: Canada
Ár: 2014
Sýningartímar: 4. apríl kl. 20:00, 8. apríl kl. 22:00

Efni: My Prairie Home fjallar um söngvarann og listamanninn Rae Spoon sem fer með áhorfandanum í ferðalag sem er í senn skemmtilegt, andlegt og stundum melankólískt. Umhverfið eru víðáttur hinnar mikilfenglegu Kanadasléttu en í myndinni kynnumst við Spoon, tónlist þeirra og sjáum þau koma fram. Spoon er transmaður og heimildarmyndin gefur áhorfandanum sýn inn í ferlið sem því fylgir og lífsbaráttu Spoons sem transmanneskju og sem tónlistarmanns. My Prairie Home er tónlistarheimildarmynd í fullri lengd og leikstýrð og leikstjóri myndarinnar er Chelsie McMullan. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: In Chelsea McMullan’s feature documentary-musical, My Prairie Home, indie singer Rae Spoon takes us on a playful, meditative and at times melancholic journey. Set against majestic images of the infinite expanses of the Canadian Prairies, the film features Spoon crooning about their queer and musical coming of age. Interviews, performances and music sequences reveal Spoon’s inspiring process of building a life of their own, as a trans person and as a musician. Here you can buy tickets online.



———————————————-

WEB JUNKIE

Screen Shot 2014-03-24 at 4.40.32 PMLeikstjórar: Shosh Shlam, Hilla Medalia
Land: Israel / USA
Ár: 2013
Sýningartímar: 6. apríl kl. 18:00

Efni: Kína, er fyrsta land í heiminum til að skilgreina netfíkn sem geðrænt vandamál. Web Junkie fjallar á hispurslausan hátt um starfsemi meðferðarstofnunar í Peking þar sem unglingar með netfíkn eru sendir í meðferð og endurhæfingu. Fylgst er með þremur unglingum í meðferð, foreldrum þeirra og heilbrigðisstarfsmönnum sem eru ákveðnir í að losa þá við netfíkn sína. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: China is the first country to label “Internet addiction” a clinical disorder. With extraordinary intimacy, Web Junkie investigates a Beijing rehab center where Chinese teenagers are deprogrammed, focusing on three teens, their parents and the health professionals determined to help them kick their habit. Here you can buy tickets online.


———————————————-
FINDING VIVIAN MAIER

finding vivian mayerLeikstjóri: John Maloof
Land: USA
Ár: 2013
Sýningartímar: 9. apríl kl. 18:00

Efni: Finding Vivian Maier er heimildarmynd sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Myndin fjallar um dularfulla barnfóstru sem í leyni tók yfir 100.000 ljósmyndir sem voru að endingu faldar í læstum hirslum í marga áratugi. Maier er í dag talin á meðal mikilvægustu ljósmyndara 20. aldar. Undarlegt en heillandi líf þessarar konu birtist áhorfandanum í gegnum áður óbirtar ljósmyndir, kvikmyndaupptökur og viðtöl við fjölda manns sem taldi sig þekkja hana.

Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: Finding Vivian Maier is the critically acclaimed documentary about a mysterious nanny, who secretly took over 100,000 photographs that were hidden in storage lockers and, discovered decades later, is now among the 20th century’s greatest photographers.  Maier’s strange and riveting life and art are revealed through never before seen photographs, films, and interviews with dozens who thought they knew her. Here you can buy tickets online.

———————————————-

INSIDE OUT: THE PEOPLE’S ART PROJECT

Leikstjóri: Alastair Siddons
Land: Bretland
Ár: 2013
Sýningartímar: 5. apríl kl. 18:00

Efni: Þessi heillandi heimildarmynd fylgist með þróun stærsta „samvinnu-listverkefni“ heims þar sem fjölda fólks var boðið að gerast þáttakendur í verkefninu Inside Out. Franski listamaðurinn JR fór um hnöttinn og virkjaði einstaklinga til að útlista og tjá það sem skipti sig mestu máli – verkin eru sett fram af ástríðu, risastórar svarthvítar portrettljósmyndir límdar á veggi á götum úti í almannarými. Fylgst er með fólki á ýmsum aldri eigna sér veggi sem áður voru á bannsvæði og þar með reyna á eigin persónulegu þolmörk. Með því að festa atburðinn á filmu hefur Alastair Siddons skapað skýran vitnisburð um mátt listar til að umbreyta heilum samfélögum. Hér er hægt að kaupa miða rafrænt.

Synopsis: This fascinating documentary tracks the evolution of the biggest participatory art project in the world, the wildly popular Inside Out. Travel the globe with French artist JR as he motivates entire communities to define their most important causes with incredibly passionate displays of giant black and white portraits pasted in the street. We witness young and old taking ownership of walls that were previously restricted and in doing so testing the limits of what they thought was possible. In capturing the process, Alastair Siddons creates a glowing testament to the power of image and the role that art can play in transforming communities. Here you can buy tickets online.

———————————————-
Íslenskar stuttmyndir (allar sýndar saman): 4. apríl kl 20:00, 7. apríl kl. 20:00
Hér er hægt að kaupa miða rafrænt. / Here you can buy tickets online.

EYLIEN
Screen Shot 2014-03-24 at 4.21.45 PMLeikstjóri: Gunnar Gunnarsson
Ár: 2013

Efni: Magnús er einstæður faðir. Dóttir hans Sóley elskar geimverur. Magnús þarf að fara óhefðbundnar leiðir til að segja dóttur sinni frá breytingum sem eru í vændum sem mun hafa mikil áhrif á líf þeirra.
Synopsis: Magnús a single father. His daughter Sóley loves Alien. With life chancing events ahead Magnús must go strange ways to tell his daughter about the change coming.

SKER
Screen Shot 2014-03-24 at 4.23.03 PMLeikstjóri: Eyþór Jóvinsson
Ár: 2013

Efni: Sönn saga um kajakræðara sem fer í siglingu á Vestfjörðum sem rær að skeri. Hann ákveður að leggja kajakinum og fara á skerið en kemst fljótlega að því að það var kannski ekki svo góð hugmynd.
Synopsis: A true story of a kayaker who sails through the fjords of Iceland and stumbles upon a skerry. He decides to port there and soon realizes that perhaps it wasnt such a good idea.

GLÁMA
Screen Shot 2014-03-24 at 4.24.18 PMLeikstjóri: Baldur Páll Hólmgeirsson
Ár: 2012

Efni: Kokkur er ráðinn til að elda í stórri veistu í afskekktu sumar hóteli að vetri til á Vestfjörðum. Þegar þangað er komið áttar hann sig fljótlega á því að ekki er allt með felldu og fljótlega fara ýmsir undarlegir atburðir að gerast.
Synopsis: A chef is hired to cook a big feast in remote summer hotel during winter time in the westfjords of Iceland. On arrival he realizes that not everything is what it seems and soon strange things start to happen.

THE GOSPEL / FAGNAÐARERINDIÐ
Screen Shot 2014-03-24 at 4.26.18 PMLeikstjóri: Atli Sigurjónsson
Ár: 2012

Efni: Ungur trúleysingi fær heimsókn frá tveimur trúboðum. Hann losar sig via þá en í kjöfarið tara ýmsir undarlegir hlutir að gerast. Hann fer að sjá undarleg tákn víða og veit ekki hvernig hann á að lesa í þau. Er einhver að rugla í honum eða er Guð virkilega að reyna að ná sambandi við hann?
Synopsis: A young atheist gets a visit from two missionaries. He brushes them off but weird things start happening. He starts seeing strange signs everywhere and doesn’t know what to make of them. Is somebody messing with him or is God really trying to contact him?

GABRIELLA
Screen Shot 2014-03-24 at 4.27.35 PMLeikstjóri: Gunna Helga Sváfnisdóttir & Sigga Björk Sigurðardóttir
Ár: 2013

Efni: Myndin fjallar um Gabriellu sem er að reyna að finna sjálfa sig á ný. Hún þarf að horfast í augu við fortíðina svo hún geti orðið hún sjálf aftur.

 

Synopsis: The film is about Gabriella who is trying to find herself again. She needs to accept her past so she can be herself again.

TOOTH FOR A TOOTH
Screen Shot 2014-03-24 at 4.31.04 PMLeikstjóri: Aríel
Ár: 2013

Efni: Ung stúlka er numin á brott gegn vilja sínum og bundin við stól á ókunnugum stað. Yfirheyrsla hefst og smám saman, fara hlutirnir að skýrast á sársaukafullan hátt.
Synopsis: A young girl is taken against her will and bound to a chair within an undisclosed location. An interrigation begins and slowly, painfully, pieces of the story unfold.

IN SEARCH OF LIVINGSTONE / LEITIN AÐ LIVINGSTONE
Screen Shot 2014-03-24 at 4.32.59 PMLeikstjóri: Vera Sölvadóttir
Ár: 2014

Efni: Leitin að Livingstone segir frá Þór og Denna sem leggja af stað í leiðangur um Suðurlandið í leit að tóbaki en allt tóbak í borginni er uppurið vegna verkfalls opinberra starfsmanna. Áhorfandinn kynnist þessum kláru en klaufalegu félögum á ferðalaginu og örvæntingarfullri leit þeirra að tóbaki, sem þeir trúa stöðugt að sé handan við hornið.
Synopsis: Thor and Denni search for tobacco along the south coast of Iceland during a prolonged civil servants’ strike, which has created a shortage of tobacco all over the country. Desperate to lay their hands on a cigarette, these inventive but awkward pals exhaust all available means, holding out to hope that their awaited tobacco euphoria is just around the next corner.

———————————————-
Íslenskar stuttar heimildamyndir (allar sýndar saman): 5. apríl kl. 20:00
Hér er hægt að kaupa miða rafrænt. / Here you can buy tickets online.

HERD IN ICELAND
Screen Shot 2014-03-24 at 4.34.17 PMLeikstjórar: Lindsay Blatt & Paul Taggart
Ár: 2013

Efni: Herd in Iceland fjallar um íslenska hestinn og hestamenningu Íslendinga en íslenski hesturinn á veigamikinn sess í íslenskri menningu, listum og hefðum. Í yfir 1000 hefur innflutningur á hestum verið bannaður á Íslandi og því hefur íslenski hesturinn verið einangraður frá blöndun við aðrar hestategundir.
Synopsis: The horse holds a precious place in Icelandic culture, art and tradition; for over 1,000 years Icelandic law has prohibited the importation of horses onto the island. By telling the story of this annual journey, Herd in Iceland captures the symbolism behind the horses and the nation they represent.

BEHIND THE FROST
Screen Shot 2014-03-26 at 9.45.31 AMLeikstjóri: Guðni Rúnar Gunnarsson
Ár: 2013

Efni: Það krefst hugrekkis að gera bíómyndir á Íslandi í dag. Að gera kvikmynd á jökli í janúar krefst jafnvel enn meira hugrekkis. Í þessari stuttu heimildamynd fylgjumst við með kvikmyndatökum á sci-fi thrillernum Frost. Kjarnakonur og menn í erfiðum aðstæðum bjóða þér að slást í hópinn og fylgjast með.
Synopsis: In Behind the Frost we go behind the scenes of the Icelandic thriller Frost and observe filmakers struggle with hars conditions

MUNDI
Screen Shot 2014-03-24 at 4.36.00 PMLeikstjóri: Logi Ingimarsson
Ár: 2013

Efni: Saga um venjulegan mann í venjulegu húsi sem lifir venjulegu lífi.
Synopsis: A story about an ordinary old man in a ordinary house with a ordinary life.

 

HOLDING HANDS FOR 74 YEARS
Screen Shot 2014-03-24 at 4.37.06 PMLeikstjóri: Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir
Ár: 2013

Efni: Holding Hands for 74 Years er ástarsaga. Sagan hefst í Reykjavík 1939 þar sem við kynnumst Lúðvík og Arnbjörgu. Við kynnumst hvernig æskuást þeirra þroskaðist og dafnaði í 74 ár. Það er einstakt að eiga sama lífsförunaut svo lengi og fáir fá að verða þeirrar gæfu og ástar aðnjótandi.
Synopsis: Holding Hands for 74 Years is a love story, full of heart and humility. The story begins in 1939 in Reykjavik, Iceland, where we are introduced to Ludvik and Arnbjorg. We learn how their youthful love evolved into a life-long devotion, and how they stayed together for better, for worse, for richer, for poorer, in sickness and in health. We learn about their values and their sensibilities about life, and what made them stick.  Many of us know how it feels to be young and in love. Few can be so lucky to experience that love for 74 years. How could a love like that end? What next? We get to know the hearts of this couple, through thick and thin, through life and into the ever after. We learn about love’s eternal worth.

 

 

Fréttir/pistlar, Kvikmyndir, Reykjavík Shorts & Docs
Engin skoðun á “Reykjavík Shorts&Docs Festival 2014 3.-9. apríl”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.