Svartir Sunnudagar: Harold and Maude
- Tegund og ár: Gamanmynd / Rómantík, 1971
- Lengd: 91 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Hal Ashby
- Aðalhlutverk: Ruth Gordon, Bud Cort, Vivian Pickles
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 6. apríl kl. 20.00
Efni: Ungur, ríkur og með dauðann á heilanum hittir Harold hina sjötugu en fjörugu Maude á jarðarför og líf hans verður aldrei samt á ný.
English: Young, rich, and obsessed with death, Harold finds himself changed forever when he meets lively septuagenarian Maude at a funeral.