White God
- Tegund og ár: Drama, 2014
- Lengd: 119 mín
- Land: Ungverjaland
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Kornél Mundruczó
- Aðalhlutverk: Zsófia Psotta, Sándor Zsótér, Lili Horváth
- Dagskrá: Frumsýnd 21. nóvember
Efni: Stórbrotin mynd sem fjallar um hina þrettán ára gömlu Lili, sem berst fyrir því að fá að hafa halda hundinn sinn Hagen hjá sér, en eftir að hún fer til föðurs síns breytist veröld hennar allverulega og Hagen hverfur úr lífi hennar. Myndin tæpir á því þema að sýna fram á samband þessara tveggja dýrategunda, hunds og manns, þar sem Lili og Hagen reyna að finna hvort annað en gríðarlegt magn villihunda eru á götunni eða í hundaskýlum þar sem þeir berjast fyrir tilvist sinni. Hagen kemur sér upp hundagengi þar sem þeir rísa upp gegn mannkyninu þar sem þeirra eina takmark er að hefna grimmilega. Lili er sú eina sem getur komið að málum í þessu skugglega stríði hunda og manna, en myndinni hefur verið lýst sem dystópískri spennumynd þar sem pólitískri og menningarlegri spennu í Evrópu er lýst með meistarlegum hætti.
Myndin vann flokkinn Un Certain Regard á nýliðinni kvikmyndahátíð Cannes 2014, sem og að hundarnir unni verðlaun gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína í myndinni. Myndin er framlag Ungverjalands til Óskarsverðlaunanna 2015. Hér er hægt að kaupa miða.
_________________________________________________________________________________________________________________________________
English: A cautionary tale between a superior species and its disgraced inferior… Favoring pedigree dogs, a new regulation puts a severe tax on mixed breeds. Owners dump their dogs and shelters become overcrowded. 13-year-old Lili fights desperately to protect her pet Hagen, but her father eventually sets the dog free on the streets. Hagen and his pretty master search desperately for each other until Lili loses faith. Struggling to survive, homeless Hagen realizes that not everyone is a dog’s best friend. Hagen joins a gang of stray dogs, but is soon captured and sent to the pound. With little hope inside there, the dogs will seize an opportunity to escape and revolt against mankind. Their revenge will be merciless. Lili may be the only one who can halt this unexpected war between man and dog.
White God won the Prize Un Certain Regard at the 2014 Cannes Film Festival. The dogs in the film were also awarded with the Palm Dog Award, a yearly alternative award presented by the international film critics during the Cannes Film Festival. The film is Hungary´s contribution to the Oscar race as the best foreign language film 2015. Here you can buy tickets.