Björk – Biophilia Live
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2014
- Lengd: 97 mín
- Land: Bretland
- Leikstjóri: Nick Fenton, Peter Strickland
- Dagskrá: Sýnd 5.- 9. nóvember
Efni: Björk: Biophilia Live er heimildamynd sem fangar byltingakennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast. Alheimurinn er viðfangsefni Biophiliu en með því verkefni gerði Björk víðreist um heiminn til að opna heim tónlistar, eðlisfræði og náttúru fyrir börnum gegnum appið sem þróað var í tengslum við verkefnið. Í lok kennslutarna hélt hún tónleika víðs vegar um heiminn og er Björk: Biophilia Live upptaka af síðustu tónleikunum á túrnum sem haldnir voru í London þann 3. september 2013. Leikstjórar myndarinnar blanda teiknimyndum inn í tónleikamyndina og úr verður heillandi mynd sem Hollywood Reporter kallar „Töfrandi hljóðsýningu sem nýtur góðs af kvikmyndaforminu… hugmyndaríkt listaverk sem stendur algjörlega eitt og sér“. Myndin fer í almennar sýningar 6. september. Hér er hægt að kaupa miða á tix.is
Biophilia Live’ is a concert film by Nick Fenton and Peter Strickland that captures the human element of Björk’s multi-disciplinary multimedia project: Biophilia. Recorded live at Björk’s show at London’s Alexandra Palace in 2013, the film features Björk and her band performing every song on ‘Biophilia’ and more using a broad variety of instruments – some digital, some traditional and some completely unclassifiable. The film has already been hailed as “a captivating record of an artist in full command of her idiosyncratic powers” (Variety) and “an imaginative stand-alone artwork” (Hollywood Reporter) and is a vital piece of the grand mosaic that is ‘Biophilia’. Here you can buy tickets online.