Leviathan
- Tegund og ár: Drama, 2014
- Lengd: 141 mín
- Land: Rússland
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Andrey Zvyagintsev
- Aðalhlutverk: Vladimir Vdovichenkov, Aleksey Serebryakov, Elena Lyadova
- Dagskrá: Frumsýnd á Rússneskum kvikmyndadögum 24. október og fer í almennar sýningar í Bíó Paradís
Efni: Myndin er nútímaleg frásögn af biblíusögu, í Rússlandi nútímans. Kolia býr í litlum bæ nálægt Barentshafi í norður Rússlandi, og rekur þar sitt eigið bílaverkstæði. Verkstæðið er við hliðina á húsinu sem hann býr í með Lilyu, ungri eiginkonu sinni og syni hennar af fyrra hjónabandi Romka. Bæjarstjórinn reynir hvað hann getur að gera Kolia eignarlausann, fyrst með því að reyna kaupa allar eigur hans, en Kolia hefur ekki áhuga á peningum né því að missa allt, fegurð landsins sem hefur umlukt hann síðan hann fæddist. Hann grípur því til þeirra ráða að fá besta vin sinn, lögfræðinginn Dmitri, með sér í lið en sú ákvörðun á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Myndin var sýnd í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014. Andrey Zvyagintsev og Oleg Negin unnu verðlaun fyrir besta handrit á sömu hátíð. Myndin er framlag Rússlands til Óskarsverðlaunanna. Myndin var valin besta myndin á BFI Film Festival í London 2014. Hér er hægt að kaupa miða á netinu.
_________________________________________________________________________________________________________________________________
English: “Leviathan” is a modern day retelling of the Biblical story of Jobs set in contemporary Russia. Kolia lives in a small town near the Barents Sea, in North Russia. He has his own auto-repair shop. His shop stands right next to the house where he lives with his young wife Lilya and his son from a previous marriage Romka. Vadim Sergeyich, the Mayor of the town, wants to take away his business, his house and his land. First he tries buying off Kolia but Kolia isn’t interested in money, he doesn’t want to lose everything he has: not only the land, but also all the beauty that has surrounded him from the day of his birth. As Vadim Sergeyich starts being more aggressive, Kolia asks his best friend Dmitri, a lawyer from Moscow, to help him, unaware that this would change his life forever.
The film was selected to compete for the Palme d’Or in the main competition section at the 2014 Cannes Film Festival. Andrey Zvyagintsev and Oleg Negin won the award for Best Screenplay. The film is Russia´s nomination for the Oscar´s. The film won the official competition award at the BFI Film Festival in London 2014. Here you can buy tickets online.