Off venue dagskrá Iceland Airwaves Music Festival
Bíó Paradís verður með öfluga off-venue dagskrá yfir Iceland Airwaves Music Festival í ár. Hljómsveitir og listamenn sem hafa áhuga á að spila geta fengið nánari upplýsingar í gegnum netfangið olidori@bioparadis.is