Uppátæki (Micmacs)
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2009
- Lengd: 105 mín.
- Land: Frakkland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Jean Pierre Jeunet
- Aðalhlutverk: Dany Boon, André Dussollier og Nicolas Marié
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 14. janúar 2011
EFNI: Bazil og vinir hans skipuleggja flókna áætlun til að koma tveimur öflugum vopnaframleiðendum fyrir kattarnef.
UMSÖGN: Enn eitt magnaða sjónarspilið frá leikstjóra Amelie og Delicatessen.