RS&D 2011: Stuttmyndir 3
Eftirtaldar stuttmyndir eru sýndar saman í STUTTMYNDUM 3: Svefnrof, Heart to Heart, Veran, Áttu vatn?, Rabbit Hole og Kötturinn Njáll.
- FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR KL. 22:00
- LAUGARDAGINN 29. JANÚAR KL. 20:00
- HEILDARTÍMI: 85 mín.
Áttu vatn?
Got Water?
- Ísland / 2010 / stuttmynd / 17´/ HD – Iceland / 2010 / short / 17’ / HD
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Haraldur Sigurjónsson
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Kvikmyndaskóli Íslands
Áttu vatn? fjallar um einlæg en feimin samskipti tveggja manna sem hafa kynnst á einkamálasíðu á netinu og eru að hittast í fyrsta skipti.
Got Water? is about a sincere relationship between two shy guys who have met through an on-line dating website as they meet face to face for the first time.
Heart to Heart
- Ísland / 2010 / stuttmynd / 6´/ HD – Iceland / 2010 / shortfilm / 6´ / HD
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Vera Sölvadóttir
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Wonderfilms
Tveir einstaklingar laðast hvor að öðrum fyrir tillstilli hjartsláttar.
Two people are magnetically drawn together by a beating heart.
Kötturinn Njáll
The Stray Cat
- Ísland / 2010 / Stuttmynd / 15:40´/ HD – Iceland / 2010 / Short film / 15:40´ /HD
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Grímur Örn Þrastarson
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Hersing Kvikmyndafélag
Ungur maður man ekki hvað gerðist kvöldið áður. Hann endurheimtir minnið næstu daga og hittir á sama tíma unga stúlku, sem á eftir að flækja líf hans meira en hann gæti nokkurn tímann ímyndað sér.
A young man doesn’t remember what happened to him the night before. Over the next days his memory starts to come back but at the same time he meets a young girl. She will complicate his life more than he could ever imagine.
Rabbit Hole
Ísland / 2010? / stuttmynd / 17´/ HD – Iceland / 2010? / short film / 17 ´ / HD
STJÓRNANDI /DIRECTOR Mundi Vondi
FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Hrefna Hagalín and Kristín Bára Haraldsdóttir
Súrrelísk mynd um för ungrar stúlku sem þarf að leysa ýmsar þrautir til að komast á þann leiðarenda sem hún óskar sér. Myndin var í upphafi gerð sem kynningarmyndband fyrir nýja fatalínu hjá Munda Design og var frumsýnd á tískuvikunni í París síðastliðinn október.
Rabbit Hole is an enticingly surreal fable in the vein of Terry Gilliam and Alejandro Jodorowsky that features a young girl traversing a beautiful terrain full of strange and bizarre creatures. Rabbit Hole is the first real foray into film by Icelandic designer and artist Mundi Vondi and premiered at Paris Fashion Week.
Svefnrof
Head on Sticks
- Ísland / 2010 / stuttmynd / 22:40´/ HDV – DigiBeta – DVD Pal – Iceland / 2010 / shortfilm / 22:40´ / HDV – DigiBeta – DVD Pal
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Ragnar Snorrason
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Kvikmyndaskóli Íslands
Sváfnir er húsvörður í verslunarmiðstöð. Þegar hann finnur höfuð í ruslutunnu flækjast málin talsvert og sér í lagi gagnvart draumastúlkunni.
Sváfnir, a janitor at a shopping mall, can work carelessly and at his own pace all night until, suddenly, he finds a severed head in a trashcan. Struggling with the finding while dealing with the girl of his dreams, Sváfnir confronts his own little demons.
Veran
The Being
- Ísland / 2010 / stuttmynd / 7´/ HD – Iceland / 2010 / shortfilm / 7´ / HD
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Snorri Freyr Fairweather
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Angry Dancer Production
Tónlistarmaður sekkur lengra og lengra inn í dimmann heim þar sem hann á endanum breytist í myrkraveru.
A musician gets deeper and deeper in to a black hole until he changes in to a dark being.