MINI-CINÉ: I for India
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2005
- Lengd: 70 mín.
- Land: Bretland/Indland
- Texti: Enskur
- Stjórnandi: Sandhya Suri
- Dagskrá: Mini-Ciné
- Sýnd: 24.mars 2011
EFNI: Ljúfsár og afar persónuleg frásögn um firringu, uppgötvanir, kynþáttafordóma og samkennd. Lýsir indverskri fjölskyldu sem flytur frá Indlandi til Bretlands á sjöunda áratuginum og lífi þeirra þar í gegnum Super 8mm myndavél fjölskylduföðurins. Nánari upplýsingar um myndina má finna hér.