Backyard á Fésbók
Árni Sveinsson og Sindri Kjartansson, aðstandendur Backyard, standa í ströngu þessa dagana, enda aðeins vika í frumsýningu í Bíó Paradís. Myndin hefur nú fengið Facebook síðu sem rétt er að skoða og haka við.
Þá er hér viðtal á visi.is við Árna þar sem hann ræðir um myndina.
Eða eins og maðurinn sagði: Læk á þetta!