Opið hús! Frítt í bíó kl. 14 og 16 laugardag
Í tilefni þess að nýtt starfsár er að hefjast verður opið hús í Bíó Paradís laugardaginn 3. september. Frítt verður í bíó kl. 14 og 16 og á dagskránni verða nokkrar af hápunktum fyrsta starfsársins (smellið á hlekkina til að fá upplýsingar um myndirnar):
KL. 14:00
- Submarino
- Hur manga lingon finns det i varlden (Lífið er leiksvið)
- Io sono l’amore (Ástarfuni)
- Með hangandi hendi
KL. 16:00
- Micmacs (Uppátæki)
- Another Year (Annað ár)
- Roðlaust og beinlaust
- Buried (Kviksettur)