Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
This Must Be the Place (Staðurinn og stundin)

This Must Be the Place (Staðurinn og stundin)

Dec 20, 2011 Engin skoðun
  • Tegund og ár: Drama, 2011
  • Lengd: 118 mín.
  • Land: Ítalía/Frakkland/ Írland
  • Texti: Íslenskur
  • Leikstjóri: Paolo Sorrentino
  • Aðalhlutverk: Sean Penn, Frances McDormand, Judd Hirsch
  • Dagskrá: Nýjar myndir
  • Sýnd frá: 26. desember 2011

EFNI: Faðir Cheyenne, vellríks en lífsleiðs fyrrum rokkara, deyr án þess að þeir feðgar nái að hreinsa upp sín mál. Cheyenne ákveður að hafa uppá kvalara föðurs síns, nasistaböðli sem felur sig í Ameríku. Cheyenne leggst í ferðalög um landið þvert og endilangt til að hafa uppá Stormsveitarforingjanum en fólkið sem hann hittir á leiðinni hefur djúpstæð áhrif á hann, svo mjög að þegar hann loksins hefur uppá nasistanum verður hann að gera upp við sig hvort hann vilji hefnd eða einhverskonar endurlausn með öðrum hætti.

UMSÖGN: Sean Penn þykir eiga stórkostlegan leik í þessari nýjustu mynd ítalska undrabarnsins Paolo Sorrentino.

Kvikmyndir
Engin skoðun á “This Must Be the Place (Staðurinn og stundin)”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.