Blikkið: saga Melavallarins
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2012
- Lengd: 60 mín.
- Land: Ísland
- Stjórnandi: Kári G. Schram
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 9. mars 2012
EFNI: Myndin er samtvinnuð sögu Reykjavíkur og menningarsögu þjóðarinnar. Hún segir sögu vallarins frá upphafi til enda og þeirra góðu karla og kvenna sem unnu, svitnuðu, blæddi og grétu tárum í rykmettaðan völlinn og náðust á kvikmynd.