Bíó Paradís opnar með glæsibrag
Bíó Paradís opnaði formlega í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi hæstánægðra gesta. Frumsýnd var kvikmyndin Backyard eftir Árna Sveinsson og á eftir var fagnað í forsölum bíósins, sem hafa nú fengið nýjan brag.
Myndir frá opnuninni má sjá á visi.is.
Umfjöllun Kastljóssins má sjá hér.