RIFF í Bíó Paradís
RIFF 2010, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður í Bíó Paradís frá 23. september til 3. október. Dagskrá Bíó Paradísar fer aftur af stað af fullum krafti 4. október. Októberdagskráin verður kynnt eftir viku en hér er hægt að kynna sér dagskrá RIFF 2010.