Borgman
- Tegund og ár: Thriller, 2013
- Lengd: 113 mín
- Land: Holland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Alex van Warmerdam
- Aðalhlutverk: Jan Bijvoet, Hadewych Minis, Jeroen Perceval
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Frumsýnd: 10. janúar 2014
Efni: Borgman birtist einn daginn, í heldri manna hverfum Hollands, og bankar upp á hjá ríkri fjölskyldu. Smám saman breytir hann lífi fjölskyldunnar í sálfræðilega martröð. Myndin var tilnefnd til Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2013 og verður sýnd í kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013. Myndin var valin framlag Hollands til Óskarsverðlaunanna. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
Borgman is a 2013 Dutch thriller film directed by Alex van Warmerdam. It was nominated for the Palme d’Or at the 2013 Cannes Film Festival. It has been selected to be screened at 2013 Toronto International Film Festival. Here you can buy tickets online