Young and Beautiful
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 95 mín
- Land: Frakkland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: François Ozon
- Handrit: François Ozon
- Aðalhlutverk: Marine Vacth, Géraldine Pailhas, Frédéric Pierrot
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: 24. janúar 2014
Efni: Myndin fjallar um 17 ára gamla franska stúlku, yfir fjórar árstíðir og fjögur lög, um kynferðislega vakningu hennar til fyrstu reynslunnar, um könnun hennar í ástarmálum til leitar hennar að sjálfsmynd sinni. Myndin heitir á frummálinu Jeune & Jolie og var hún tilnefnd til Palme d´Or verðlaunina á Cannes 2013 og vann til TVE – “Another Look Award” á San Sebastián International Film Festival 2013. Verðlaunin eru aðeins veitt þeim myndum sem þykja sýna heim kvenna frá þeirra sjónarhóli á sannfærandi og aðdáunarverðan hátt og það gerir handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, François Ozon, svo sannarlega í þessari þversagnakenndu og ljóðrænu mynd. Aðalleikkona myndarinnar Marine Vacth á stjörnuleik í myndinni og er tilnefnd sem vonarstjarna Lumiere Awards í Frakklandi 2014. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A coming-of-age portrait of a 17-year-old French girl over four seasons and four songs, from her sexual awakening to her first time, from her exploration of love to her search for her identity. Here you can buy tickets online, but you can also buy them straight from the box office.