Bíó Paradís 2.0
- Tegund og ár: Stafrænn búnaður og nýtt hljóðkerfi, 2013
- Land: Ísland
- Leikstjóri: Bíó Paradís
- Aðalhlutverk: Dolby Digital 7.1.
- Dagskrá: Nýjar myndir
Efni: Langþráður draumur kvikmyndaunnenda og stuðningsaðila Bíó Paradísar hefur nú ræst, en í síðustu viku var nýr stafrænn sýningarbúnaður tekinn í notkun ásamt nýju og fullkomnu hljóðkerfi. Verið velkomin í nýja stafrænvædda Bíó Paradís!
Hér er hægt að skoða þær myndir sem væntanlegar eru í Bíó Paradís:
Kynntu þér glæsileg og spennandi kjör Bíó Paradísar klúbbkortsins hér: