Doctor Who sýning slær heimsmet!
Doctor Who sýningin á laugardaginn er komin í Heimsbetabók Guinness, þar sem um stærstu samræmdu útsendingu var að ræða á leiknum sjónvarpsþætti, en hann var sýndir í 94 löndum samtímis! Vegna fjölda fyrirspurna munum við sýna þáttinn áfram í Bíó Paradís, í þrívídd. Miðasala fer fram á midi.is.
Hér eru nokkrar myndir frá heimsfrumsýningunni laugardagskvöldið 23. nóvember. Myndirnar tók Gunnella Þorgeirsdóttir.