Jólahryllingur í Bíó Paradís!
Þrjá fimmtudaga í röð ætlum við í Bíó Paradís að sýna jólahryllingsmyndir kl 22:00, klassískar og hræðilegar hrollvekjur. Endilega taktu frá fimmtudagskvöldin, því þeim er vel varið í jólahrylling í Bíó Paradís.
SAINT (Sint)
- Tegund og ár: Hrollvekja, 2010
- Lengd: 85 mín
- Land: Holland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Dick Maas
- Handrit: Dick Maas
- Aðalhlutverk: Egbert Jan Weeber, Bert Luppes, Caro Lenssen
- Dagskrá: Jólahryllingur í Bíó Paradís
- Sýnd: 19. desember kl 22:00
Efni: Stórkostleg hrollvekja sem fjallar um St. Nicholas, sem er morðingi og rænir og drepur börn á fullu tungli 5. desember. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A horror film that depicts St. Nicholas as a murderous bishop who kidnaps and murders children when there is a full moon on December 5. Here you can buy tickets online
Black Christmas
- Tegund og ár: Hrollvekja/ Spennumynd/ Ráðgáta, 1974
- Lengd: 98 mín
- Land: Kanada
- Tungumál: Enska
- Leikstjóri: Bob Clark
- Handrit: Roy Moore
- Aðalhlutverk: Olivia Hussey, Keir Dullea, Margot Kidder
- Dagskrá: Jólahryllingur í Bíó Paradís
- Sýnd: 26. desember kl 22:00
Efni: Heimavist er ofsótt af ókunnugum manni, sem hringir ógnvægileg símtöl í stúlkur sem þar búa. Hann lætur til skara skríða í jólafríinu og gengur morðóður laus, en nær að drepa nokkrar þeirra. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
A sorority house is terrorized by a stranger who makes frightening phone calls and then murders the sorority sisters during Christmas break. /A sorority house is terrorized by a stranger who makes frightening phone calls and then murders the sorority sisters during Christmas break. Here you can buy tickets online
Silent Night, Deadly Night
- Tegund og ár: Hrollvekja, spennumynd, 1984
- Lengd: 79 mín
- Land: Bandaríkin
- Tungumál: Enska
- Leikstjóri: Charles E. Sellier Jr.
- Handrit: Paul Caimi, Michael Hickey
- Aðalhlutverk: Lilyan Chauvin, Gilmer McCormick, Toni Nero
- Dagskrá: Jólahryllingur í Bíó Paradís
- Sýnd: 2. janúar kl 22:00
Efni: Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli. Hann fer síðar á stjá íklæddur jólasveinabúning – en það rennur á hann morðæði sem endar með hrollvekjandi afleiðingum.
After his parents are murdered, a young tormented teenager goes on a murderous rampage dressed as Santa, due to his stay at an orphanage where he was abused by the Mother Superior