Svartir Sunnudagar: A Lizard in a Woman’s Skin
- Tegund og ár: Mystería / Thriller, 1971
- Lengd: 95 mín
- Land: Ítalía/ Spánn/ Frakkland
- Tungumál: Ítalska
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Lucio Fulci
- Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Stanley Baker, Jean Sorel
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar12. janúar kl 20:00
Efni: Í myndinni fylgjumst við með Carol Hammond (Florinda Bolkan), dóttur vel þekkts pólitíkuss, sem dreymir hryllilegar martraðir um orgíur, kynlíf og LSD vímu. Í einum draumnum fremur hún morð og þegar hún vaknar af draumnum sætir hún rannsókn lögreglunnar vegna gruns um morð á nágranna sínum.
Set in London, the film follows Carol Hammond (Florinda Bolkan), the daughter of a respected politician, who experiences a series of vivid, psychedelic nightmares consisting of depraved sex orgies and LSD use. In the dream she commits a graphic murder and awakes to a real life criminal investigation into the murder of her neighbour.