Ti timer til paradis (Tíu tímar til paradísar)
Dennis er 38 ára kraftajötunn sem leitar að ástinni. Þessi afar sjarmerandi og hjartnæma mynd hefur fengið frábæra dóma og verið seld víða um heim síðan hún var frumsýnd á Sundance hátíðinni síðustu. Sýnd frá 8. ágúst.