ZARDOZ: Alien
Sci-fi klúbburinn Zardoz stendur fyrir einni sýningu á þessari rómuðu kvikmynd Ridley Scott frá 1979 um áhöfn geimskips sem þarf að glíma við vægast sagt mannýga geimveru. Sýnd föstudaginn 11. nóvember kl. 20.
Sci-fi klúbburinn Zardoz stendur fyrir einni sýningu á þessari rómuðu kvikmynd Ridley Scott frá 1979 um áhöfn geimskips sem þarf að glíma við vægast sagt mannýga geimveru. Sýnd föstudaginn 11. nóvember kl. 20.
Þessi nýjasta mynd Þorfinns Guðnasonar er ekki aðeins sérlega fyndin heldur einnig afar notaleg og hlýleg lýsing á einstöku samfélagi í hinum undurfallega Svarfaðardal. Sýnd frá 11. nóvember.
Alliance Francaise heldur uppá hundrað ára afmæli sitt með því að fá ýmsa þekkta einstaklinga til að kynna og sýna franska kvikmynd í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Helgina 4.-6. nóvember kynna Friðrik Þór Friðriksson, Sirrý Arnarsdóttir og Hugleikur Dagsson myndirnar Mon Oncle, Paris og La Meute.