DEUS EX CINEMA: Efter bryllupet (Eftir brúðkaupið)
Deus ex cinema sýnir þessa afbragðs mynd eftir Susanne Bier sunnudagskvöld kl. 20. Innlýsing á undan og umræður á eftir.
Deus ex cinema sýnir þessa afbragðs mynd eftir Susanne Bier sunnudagskvöld kl. 20. Innlýsing á undan og umræður á eftir.
Í tilefni þess að nýtt starfsár er að hefjast verður opið hús í Bíó Paradís laugardaginn 3. september. Frítt verður í bíó kl. 14 og 16 og á dagskránni verða nokkrar af hápunktum fyrsta starfsársins.