Edduverðlaunin 2011
Við sýnum þær bíómyndir, heimildamyndir og stuttmyndir sem tilnefndar eru til Edduverðlaunanna 2011. Sýndar frá 11.-17. febrúar.
Við sýnum þær bíómyndir, heimildamyndir og stuttmyndir sem tilnefndar eru til Edduverðlaunanna 2011. Sýndar frá 11.-17. febrúar.
Spennumynd Þráins Bertelssonar. Sýnd 16. febrúar að viðstöddum leikstjóra myndarinnar sem svarar spurningum á eftir.