Einhversstaðar (Somewhere)
Nýjasta mynd Sofiu Coppola um lífsleiða kvikmyndastjörnu sem verður að rífa sig uppúr volæðinu þegar barn hans knýr dyra. Sýnd frá 14. janúar.
Nýjasta mynd Sofiu Coppola um lífsleiða kvikmyndastjörnu sem verður að rífa sig uppúr volæðinu þegar barn hans knýr dyra. Sýnd frá 14. janúar.
Heimildamynd um mann sem afneitar efnislegum gæðum (að mestu) og flakkar um Bandaríkin. Aðeins sýnd 20. janúar.
Við sýnum fimm myndir úr hinum geysivinsæla bálki um Bleika Pardusinn með Peter Sellers; The Pink Panther, A Shot in the Dark, The Pink Panther Strikes Again, The Return of the Pink Panther og Revenge of the Pink Panther. Í minningu Blake Edwards, leikstjóra myndanna, sem lést þann 15. desember s.l. Frá 7.-13. janúar.