Úrslit Örmyndahátíðar í Bíó Paradís 2014
Vinningshafar Örvarpsins 2014! Sérstök skilaboð frá Ragnari Bragasyni heiðursgesti hátíðarinnar: Vertu þú sjálf og skapaðu og gerðu, og það mun skila sér.
Vinningshafar Örvarpsins 2014! Sérstök skilaboð frá Ragnari Bragasyni heiðursgesti hátíðarinnar: Vertu þú sjálf og skapaðu og gerðu, og það mun skila sér.
Trylltur vampíruvestri Kathryn Ann Bigelow 9. mars kl. 20.00. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar. Ekki missa af þessu.
Markaðirnir slógu í gegn í fyrra, voru vel sóttir og mikil og góð stemmning myndaðist. Flóamarkaðir verða haldnir eftirfarandi dagsetningar: 5. og 6. júlí, 19. og 20. júlí, og 9.-10. ágúst og þeir er opnunartíminn frá 11- 17! Komdu á flóamarkað í Bíó Paradís á laugardaginn og gerðu kjarakaup á notuðum fötum, vínylplötum, leikföngum, bókum og öðrum gersemum!
Ekki missa af Drifters með lifandi tónlist á Reykjavík Shorts&Docs! // Beatboxer, Vocal Sculptor and Sound Artist, Jason Singh performs a live vocal score to John Grierson’s silent film Drifters. A unique performance combining live vocal sound effects, beatboxing and voice manipulation, with one of the most significant works in British film history.