The Rocky Horror Picture Show
Hin nýgiftu Brad og Janet lenda í vandræðum þegar bíllinn þeirra bilar í vondu veðri. Í leit sinni að aðstoð koma þau að kastala klæðskiptingsins Dr. Frank-N-Furter.
Hin nýgiftu Brad og Janet lenda í vandræðum þegar bíllinn þeirra bilar í vondu veðri. Í leit sinni að aðstoð koma þau að kastala klæðskiptingsins Dr. Frank-N-Furter.
Rómantísk mynd um tvo einstaklinga sem eyða tregafullri og frábærri helgi saman, þar til leiðir þeirra skilja á ný.
Kolsvört finnsk gamanmynd um alkahólista á útopnu, sem lendir í ýmsum ævintýrum, verður ástfanginn og edrú, en lifir þó lífi sem aldrei gæti talist eðlilegt.